7ÍHÖGGI ehf.
7ÍHÖGGI ehf.

 12.09.2010
 Búningadagur barna í Árbæjarsafni
Langar þig til að taka myndir af barninu þínu í íslenskum þjóðbúningi?
Búningadagur barna verður á Árbæjarsafni n.k. sunnudag, 22. ágúst. Milli kl. 13 og 16 býðst fólki að máta þjóðbúninga á börnin sín og taka af þeim myndir. Þarna verður einnig gott tækifæri til að spjalla við sérfræðinga um búninga barna. Allir þeir sem eiga þjóðbúninga eru hvattir til að mæta í þeim. Frítt verður fyrir þá sem mæta í þjóðbúningum.

7ÍHÖGGI ehf. Nethyl 2E. 110 Reykjavík. Sími - 5518987.
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is